

Í nótt mun ég kalla
er kvelda fer
á þagnir sem halla
sér þétt upp að mér.
Og dagana löstuðu
er liggja við grjót
og sumir köstuðu
svo langt út í fljót.
En aftur þeir koma
klæddir í skart.
Og yfir mér voma
þótt úti sé bjart.
er kvelda fer
á þagnir sem halla
sér þétt upp að mér.
Og dagana löstuðu
er liggja við grjót
og sumir köstuðu
svo langt út í fljót.
En aftur þeir koma
klæddir í skart.
Og yfir mér voma
þótt úti sé bjart.