

Gamlir dagar, gleðitímar,
góðar stundir - ég sakna þess
að fara saman og hafa gaman,
hlæja mikið og vera hress.
Bjartar nætur, langir dagar
sumarið - ég sakna þess
við sátum saman, alla daga
með öl í hönd og vorum hress.
Hlátrasköll og söngvalæti,
margar sögur - ég sakna þess,
vorum þar að njóta lífsins
saman öll og ég var hress.
góðar stundir - ég sakna þess
að fara saman og hafa gaman,
hlæja mikið og vera hress.
Bjartar nætur, langir dagar
sumarið - ég sakna þess
við sátum saman, alla daga
með öl í hönd og vorum hress.
Hlátrasköll og söngvalæti,
margar sögur - ég sakna þess,
vorum þar að njóta lífsins
saman öll og ég var hress.
Góðu minningarnar tengjast oft einhverju í þessum dúr.
jæja?
jæja?