

Kemur einn þá annar fer,
oft menn verða sleignir.
Engu að síður á því ber,
að aðrir verði fegnir.
oft menn verða sleignir.
Engu að síður á því ber,
að aðrir verði fegnir.
Þegar ég kom á hressingarhælið 2.11.08 voru aðrir vistmenn þar að kveðjast.