

Kveðjustundin upp er runnin
þú kveður, en í raun ekki
því ferðin er engin
og áfangastaðurinn hvergi
ekkert síðasta brottfararkall
engin flugvél, bíll né lest
Í huga mér ferðu burt
flýrð mig.
von mín
ljós þitt
ilmur þinn
líf mitt
prinsessan mín
Allt þetta fer á brott
með þér.
þú kveður, en í raun ekki
því ferðin er engin
og áfangastaðurinn hvergi
ekkert síðasta brottfararkall
engin flugvél, bíll né lest
Í huga mér ferðu burt
flýrð mig.
von mín
ljós þitt
ilmur þinn
líf mitt
prinsessan mín
Allt þetta fer á brott
með þér.
26.10.02