

Að ég sé heppinn í hestakaupum,
heyrt hef ég talað um.
Haldið mig fjarri lygalaupum
og leiðindagemlingum.
Nú hef ég verslað vildishryssu,
vakra með sokkum á
og hvort ég græði eða geri skyssu,
gaman verður að sjá.
heyrt hef ég talað um.
Haldið mig fjarri lygalaupum
og leiðindagemlingum.
Nú hef ég verslað vildishryssu,
vakra með sokkum á
og hvort ég græði eða geri skyssu,
gaman verður að sjá.
Ort í Hveragerði 21.11.08