Kvæðið mitt.
Komdu kvæði mitt
sem konungar gáfu.
En óvart ég týndi
því englarnir sváfu.
Og hvar er harmurinn
er haltrandi kemur.
Lemur sítarinn sinn
og strengina þenur.
Hvar er gamla góða
gleðin sem mætir.
Er ort er um ástir
og alltaf kætir.
Af hverju ertu
þar sem enginn sér.
Segðu mér sögur
og sestu hjá mér.
sem konungar gáfu.
En óvart ég týndi
því englarnir sváfu.
Og hvar er harmurinn
er haltrandi kemur.
Lemur sítarinn sinn
og strengina þenur.
Hvar er gamla góða
gleðin sem mætir.
Er ort er um ástir
og alltaf kætir.
Af hverju ertu
þar sem enginn sér.
Segðu mér sögur
og sestu hjá mér.