

Vegna okkar bankamála birtist lítil kætin,
lotin hímir þjóðarsálin döpur og með slen.
Sömu stjórnarherrarnir halda enn í völdin,
sem að hröktu þjóð okkar on´í skuldafen.
.
lotin hímir þjóðarsálin döpur og með slen.
Sömu stjórnarherrarnir halda enn í völdin,
sem að hröktu þjóð okkar on´í skuldafen.
.
Ort 3.12.08