

Komdu,
því freistingin er ljúf.
Gleymdu raunveruleikanum.
Bara í smá stund.
Í kvöld vil ég vera hér.
Hjá þér.
Gleymdu fortíðinni og framtíðinni og vertu núna.
Í kvöld elska ég þig.
Vil halda í hönd þína og hafa þig.
Gera allt sem þú vilt gera.
Á morgun ertu týnd og ég þekki þig ekki.
Ég elska þig samt.
því freistingin er ljúf.
Gleymdu raunveruleikanum.
Bara í smá stund.
Í kvöld vil ég vera hér.
Hjá þér.
Gleymdu fortíðinni og framtíðinni og vertu núna.
Í kvöld elska ég þig.
Vil halda í hönd þína og hafa þig.
Gera allt sem þú vilt gera.
Á morgun ertu týnd og ég þekki þig ekki.
Ég elska þig samt.