

Það þarf engan að undra
þótt nú sé hér allt í strandi.
Síðan ég man eftir mér hafa einhverjir verið að stela
af fólkinu í þessu landi.
Þessi þjófnaður núna er ekkert öðruvísi
en viðgengist hefur alla tíð.
Hann er bara stærri
en verið hefur um langa hríð.
þótt nú sé hér allt í strandi.
Síðan ég man eftir mér hafa einhverjir verið að stela
af fólkinu í þessu landi.
Þessi þjófnaður núna er ekkert öðruvísi
en viðgengist hefur alla tíð.
Hann er bara stærri
en verið hefur um langa hríð.
Sílfært 6.12.08 úr orðræðu Jón Guðröðssonar á kaffistofunni í Hveragerði.