

á bókahillunni stóð eitt sinn bók
eftir mjög mjög frægan höfund
en svo var hún fjarlægð
þótti ekki nógu góð
skar sig of mikið úr
og stakk í stúf
við allt annað á hillunni
eftir mjög mjög frægan höfund
en svo var hún fjarlægð
þótti ekki nógu góð
skar sig of mikið úr
og stakk í stúf
við allt annað á hillunni