

Gerist okkar gengið valt,
glapinn margur landinn.
Peningarnir eru allt,
eins þótt renni í sandinn.
En þó að bregðist þetta allt,
þá má huggast landinn,
því ekki verður okkur kalt,
ef oss hirðir fjandinn.
glapinn margur landinn.
Peningarnir eru allt,
eins þótt renni í sandinn.
En þó að bregðist þetta allt,
þá má huggast landinn,
því ekki verður okkur kalt,
ef oss hirðir fjandinn.
Ort 11.12.08