

Ég skrapp til Reykjavíkur
því flest er þar falt
og feyknin öll til
af jólaskruddunnni.
Og það kom sér betur
því gengið er valt,
að þá var réttur gjaldmiðill
í buddunni.
því flest er þar falt
og feyknin öll til
af jólaskruddunnni.
Og það kom sér betur
því gengið er valt,
að þá var réttur gjaldmiðill
í buddunni.
Ort 12.12.08 er ég keypti bókina Allt um manninn handa strákunum mínum.