

Þar sem ljósið er skærast
skugginn er stærstur.
Það skilgreinir afleiðing
þess sem er glæstur.
Og ljósið hefur vísar oss
veguna löngum,
en vont fær best þrifist
í dimmunnar göngum.
skugginn er stærstur.
Það skilgreinir afleiðing
þess sem er glæstur.
Og ljósið hefur vísar oss
veguna löngum,
en vont fær best þrifist
í dimmunnar göngum.
Ort í Hveragerði 13.12.08