Óðurinn til jólanna.
Það er kátt á hjalla
í flökkumannsins hjarta.
börnin í gleðivímu kalla
Til drengsins blíða og bjarta.

Halla fer að hátíðarhöldum
Hrímdalsins björtu böndum
birta fer af degi köldum
farboðans bíður fley.

Hungursneið er mörgum hugarangur
hugsast getur ei.
syrtir djúpt sá slæmigangur
fyllir vitin, já svei.  
Jóhanna Ásta
1992 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu Ástu

Óðurinn til jólanna.