

Glæst verði framtíð, gleðileg jól,
getir þú leyst hverja þrautu.
Gangir þú léttstígust lífs um ból,
leggist þér gæfan í skautu.
getir þú leyst hverja þrautu.
Gangir þú léttstígust lífs um ból,
leggist þér gæfan í skautu.
Samið 14.12.08 á jólakort til Sigrúnar systur minnar í Hveragerði.