

Rangur maður á röngum stað,
ryðst um aðra þvera.
En réttur maður á réttum stað,
í raun má hvergi vera.
Sjónvörp á kvöldin sitjum við,
þá setur að oss hryllingu.
Því í hverjum fréttum fáum við,
fregnir af nýrri spillingu.
ryðst um aðra þvera.
En réttur maður á réttum stað,
í raun má hvergi vera.
Sjónvörp á kvöldin sitjum við,
þá setur að oss hryllingu.
Því í hverjum fréttum fáum við,
fregnir af nýrri spillingu.
Ort 15.12.08 er ritstjóri DV var gerður í sjónvarpi þátttakandi að spillingunni.