

Ég heilsa ykkur heillin góð,
hvað skal best til ráða?
Ég á það til að yrkja ljóð,
ætliði að hlíða á snáða?
(Síðan valdi ég nokkur eldri ljóð
og kvaddi með þessu erindi)
Guði ykkar framtíð fel
og farsæld á vegi förnum
og æskam megi endast vel,
undir heillastjörnum.
hvað skal best til ráða?
Ég á það til að yrkja ljóð,
ætliði að hlíða á snáða?
(Síðan valdi ég nokkur eldri ljóð
og kvaddi með þessu erindi)
Guði ykkar framtíð fel
og farsæld á vegi förnum
og æskam megi endast vel,
undir heillastjörnum.
Samið og sent til hjóna 17.12.08