

Sultarólin þykir þröng,
þjóðin mesta rola,
fólkið kirjar sultarsöng,
sjálfstæði farið í mola.
Fávitanna fylking breið,
fer með valdasviðið,
þeirra virðist gatan greið,
að geta öðrum riðið.
Umræðan er orðin löng,
en aðeins bull og þvaður,
fólkið safnast saman í þröng
og sýnist margur staður.
þjóðin mesta rola,
fólkið kirjar sultarsöng,
sjálfstæði farið í mola.
Fávitanna fylking breið,
fer með valdasviðið,
þeirra virðist gatan greið,
að geta öðrum riðið.
Umræðan er orðin löng,
en aðeins bull og þvaður,
fólkið safnast saman í þröng
og sýnist margur staður.
Ort 17.12.08