

Sæl mín kæra Sigurlaug
sómakonan væra.
Svolítið ég sendi spaug,
sem má andann næra.
(Síðan kom ferskeytla og lengra ljóð og voru kveðjuorðin í þessa lund)
Megi lífið þér hossa hér og þar
í hamingjunnar stólum.
Ég óska þér yndis og blessunar
á öllum komandi jólum.
sómakonan væra.
Svolítið ég sendi spaug,
sem má andann næra.
(Síðan kom ferskeytla og lengra ljóð og voru kveðjuorðin í þessa lund)
Megi lífið þér hossa hér og þar
í hamingjunnar stólum.
Ég óska þér yndis og blessunar
á öllum komandi jólum.
Ort á jólakort 18.12.08