

Sent frá heilsuhælinu
í Hveragerði des ´08
Ég óska ykkar fjölskyldu
fyrst og fremst
farsældarinnar forsjár
á lífsins vegi.
Sá sem helst til æru kemst
er hinn yndislegi.
Að halda sig að heiman
helstur er minn tregi,
svo ég sendi ykkur kveðjur,
Stórbóndinn stæðilegi.
í Hveragerði des ´08
Ég óska ykkar fjölskyldu
fyrst og fremst
farsældarinnar forsjár
á lífsins vegi.
Sá sem helst til æru kemst
er hinn yndislegi.
Að halda sig að heiman
helstur er minn tregi,
svo ég sendi ykkur kveðjur,
Stórbóndinn stæðilegi.
Ritað á fjölskyldukort 18.12.08