

Almúginn segir, ei þingmönnum þakkið,
þeir hafa ekki unnið mér eða þér.
Því þar hefur stöðugt allt helvítið pakkið,
verið að hlaða undir rassana á sér.
þeir hafa ekki unnið mér eða þér.
Því þar hefur stöðugt allt helvítið pakkið,
verið að hlaða undir rassana á sér.
Ort 20.12.08 undir sjónvarpsfréttum af afsagnarkröfum á ríkisstjórnina.