

Ég lengi lengi syng
um lítið berjalyng.
Sár er sjónarmissir
er snjórinn á það kyssir.
Um sjóinn hraða hvel
í hafið kafa vel.
Þar sem lúða í leyni
liggur upp að steini.
En valur vomir hér
á veiðunum hann sér.
Pínu litla lóu
látin í kjafti tófu.
Hún aldrei þýddist þann
sem þanda brjóstið vann.
En syngur dirrendí
í draum heimi í.
um lítið berjalyng.
Sár er sjónarmissir
er snjórinn á það kyssir.
Um sjóinn hraða hvel
í hafið kafa vel.
Þar sem lúða í leyni
liggur upp að steini.
En valur vomir hér
á veiðunum hann sér.
Pínu litla lóu
látin í kjafti tófu.
Hún aldrei þýddist þann
sem þanda brjóstið vann.
En syngur dirrendí
í draum heimi í.