Loforð
Ég vil komast á tindinn
Sjá yfir allan heiminn
Láta mér líða vel
Og þú lofar mér því
Það mun allt gerast
En þá man ég allt í einu
Af toppnum er fallið ávallt mest
Og ég vil ekki meiða mig
Þess vegna sit ég hér
Einn.
Sjá yfir allan heiminn
Láta mér líða vel
Og þú lofar mér því
Það mun allt gerast
En þá man ég allt í einu
Af toppnum er fallið ávallt mest
Og ég vil ekki meiða mig
Þess vegna sit ég hér
Einn.
02.11.02
Þegar miklu er lofað, er erfitt að verða ekki hræddur um að loforð verða mjög oft að engu.
Þegar miklu er lofað, er erfitt að verða ekki hræddur um að loforð verða mjög oft að engu.