Loforð
Ég vil komast á tindinn
Sjá yfir allan heiminn
Láta mér líða vel
Og þú lofar mér því
Það mun allt gerast
En þá man ég allt í einu
Af toppnum er fallið ávallt mest
Og ég vil ekki meiða mig
Þess vegna sit ég hér
Einn.  
Ásgeir Jóhannsson
1982 - ...
02.11.02
Þegar miklu er lofað, er erfitt að verða ekki hræddur um að loforð verða mjög oft að engu.


Ljóð eftir Ásgeir Jóhannsson

Ljósið mitt
Hún sefur
Englar ljóssins
Góða nótt
Minning
Ég þrái
Hjálp...
Hvernig?
Tilfinningar
Kaflaskipti
Vinir?
Stökkið mikla
Afsakaðu
Einkenni sjúkdómsins
Einfaldleiki
Ástin mín
Það sem máli skiptir
Yndislegu dísir
Vinátta okkar
Orð mín til þín
Þú ert...
Afstæði
Léleg afsökun
G-ið
Augun brún, ljósir lokkar
Öðruvísi
Von
Langanir og ætlanir
Tryggð
Lánsamur maður
Hvað er hún?
Okkar kynni
Í dag og á morgun.
Öfund
Einmanna hugsanir
Kraumandi pottur
Leiðin heim
Huxanir
Eilíf Rós
Ég lofa
Lifandi ég er, þökk sé þér
Vonarglæta
Kveðjustund
Loforð
Exspes
Auðvelt Val?
Aleinn
Hlutföll
Tvö - Eitt
Elysium
Langanir
Gætum okkar
The things we take for granted
Choices
Hrúðurkarlinn
Why do I feel this fear?
Birds
Fegurð
Tilveran
Feimni
Því miður
Samtal
Hver er ég?
10-11
same old, same old......
Einkamáladálkurinn
Bland í poka, takk.
Það sem við skiljum eftir...
Ég vaki þér yfir
Færibandið mikla
Lífið = konfektkassi?
Akkurru?
Blogg
Hættu að hugsa!
Gjafir
Bið
Hringrásin
Gjöfin
Það má reyna
Ekki aftur...
Aleinn á tindinum
Fáfarinn vegur
Lífsins leikur
Raunveruleikinn
Ástandið
Sannleikurinn
án nafns
Framför
Norðurljós
Gleymdar vonir
Ya Soshla s Uma
Oiale
Tvö Hjörtu
Tákn
Eltingarleikur
Ljúfir Lokkar