

Myrkrrið
augun hafa vanist því
ljósið orðið of skært
dreg fyrir gluggann
vef mig inn í vonleysið
til að hlífa augunum.
Hef enga von til að gefa
ekkert nema vonleysið
sem ég baða mig í
verst öllum björgunartilraunum
líkt og sá sem upplifar
síðustu sælutilfinningar drukknunar.
augun hafa vanist því
ljósið orðið of skært
dreg fyrir gluggann
vef mig inn í vonleysið
til að hlífa augunum.
Hef enga von til að gefa
ekkert nema vonleysið
sem ég baða mig í
verst öllum björgunartilraunum
líkt og sá sem upplifar
síðustu sælutilfinningar drukknunar.
02.11.02
Vonleysi, lært hjálparleysi, drukknun, allt það sama..........
Vonleysi, lært hjálparleysi, drukknun, allt það sama..........