Tvær sólir
Mín forboðna rós,
sem aldrei blöð sín fellir.

Sem tvær sólir á himni
brenna augu þín í huga mér
blikandi stjörnur.

Mín forboðna rós
sem aldrei blöð sín fellir.  
Þórður Sveinsson
1987 - ...


Ljóð eftir Þórð Sveinsson

Við enda götunnar
Kvenmannsleysi
Fyrirgefðu mér
Bitur Glíma
Kaffitár
Tvær sólir
Samviskubit