Farðu úr bænum
Ég hef kveinandi magaverk í hjartanu,
sálarniðurgang sem finnur ekki EXIT.
En nú er ég sprunginn og saurnum er að rigna,
rigna yfir þá sem tróðu skítnum ofan í mig.

Aukalífin eru búin Mario H. Haarde,
það finnast engir þolinmæðissveppir.
Taktu Dið þitt og búðu til Dall,
sigldu burt með þitt drullumall
litli stafakall.  
Bara Pétur
1981 - ...
...ein lítil tilfinningaæla, svona rétt fyrir svefnin.

Hæ ljóð.is!


Ljóð eftir Bara Pétur

Farðu úr bænum