

Óréttlætið hann ætíð kaus,
af yndi laug þótt allir vissu betur.
Arkaði í drullu upp fyrir haus,
afmánin skítablett á þjóðu setur.
af yndi laug þótt allir vissu betur.
Arkaði í drullu upp fyrir haus,
afmánin skítablett á þjóðu setur.
Ort 26.1.09, forsætisráðherra nokkur hrökklaðist frá völdum í landi sínu.