Gætum okkar
Flekar tveir færast í sundur
dag frá degi, viku til viku
víkkar bilið á milli
hafið stækkar og tíminn líður
meira vatn rennur til sjávar
uns bilið verður svo stórt
að ekki er hægt það að brúa
uns við sjónar missum
hvort af öðru.
dag frá degi, viku til viku
víkkar bilið á milli
hafið stækkar og tíminn líður
meira vatn rennur til sjávar
uns bilið verður svo stórt
að ekki er hægt það að brúa
uns við sjónar missum
hvort af öðru.
06.11.02