

Yndið best þér auðnast megi,
alltaf verði gæfan þín
og leiði þig á lífsins vegi
litla sæta dúllan mín.
alltaf verði gæfan þín
og leiði þig á lífsins vegi
litla sæta dúllan mín.
Á kort 31.1.2009 til Hilmu Hrannar Haraldsdóttur á skírnardaginn.