

Vel er nú sjötugan setjandi á vetur,
sómakarlinn hann Imbu-Pétur.
Hann ætlar að leysa veisluvanda,
vippa sér burtu til suðurlanda.
Heillaóskir og heppnast megi besta,
hamingjan fylgi þó njótir ei gesta.
sómakarlinn hann Imbu-Pétur.
Hann ætlar að leysa veisluvanda,
vippa sér burtu til suðurlanda.
Heillaóskir og heppnast megi besta,
hamingjan fylgi þó njótir ei gesta.
Ort 03.02.09