

Gott er sér að bregða af bæ
með burstað hár og strokið.
Leita uppi húllum hæ
og hella víni í kokið.
með burstað hár og strokið.
Leita uppi húllum hæ
og hella víni í kokið.
Í partíi 15.02.09 sló ég fram fyrriparti og stórtemplarinn Doddi Júl botnaði.