Ljósið þitt
Þar sem engla raddir óma
og eilíf hamingja er,
láttu ljós þitt ljóma
líkt og þú gerðir hér.
og eilíf hamingja er,
láttu ljós þitt ljóma
líkt og þú gerðir hér.
Ég hef misst núna tvær manneskjur er voru mér kærar, Kristínu Eiðsdóttur og Kristínu Björk Kristjánsdóttur, samdi ég þetta fyrir þá síðarnefndu en þó á sú fyrrnefnda þetta ljóð einnig.
-Þið fóruð of ungar..
-Þið fóruð of ungar..