Í stórræðum
Að standa sig í stórræðum
stinnan getur þreytt
og að valda vonbrigðum
víst mun þykja leitt.
Karl heitinn faðir kenndi mér,
sá kastaði visku greitt:
,,Það þíðir ekkert að vera láta hæla sér
og vera svo ekki neitt\".
stinnan getur þreytt
og að valda vonbrigðum
víst mun þykja leitt.
Karl heitinn faðir kenndi mér,
sá kastaði visku greitt:
,,Það þíðir ekkert að vera láta hæla sér
og vera svo ekki neitt\".
Ég prjóna stundum við orðatiltæki föður míns heitins.