

Doddi slær mig alveg út
er hann kappi slunginn.
Aldrei tekst að kveða í kút
karlinn viskuþrunginn.
Ljóðin okkar munu mæt
og marka okkar tíma.
Öðrum síðan eftirlæt,
hve yndislega ríma.
er hann kappi slunginn.
Aldrei tekst að kveða í kút
karlinn viskuþrunginn.
Ljóðin okkar munu mæt
og marka okkar tíma.
Öðrum síðan eftirlæt,
hve yndislega ríma.
Ort í febr. 2009