

Látið hef mig landið fæða,
legið sæll í mosató. (Einar)
En nú ég glími við að græða
og get helst aldrei fengið nóg. (Doddi)
Botna sem þessa betur teldi
birta lífshlaup mitt.
Enda er þarna ennþá frekar
átt við hitt:
Látið hef mig landið fæða,
legið sæll í mosató,
ölið ljúfast andann glæða,
ungur státinn reri sjó.
Nú, svo mætti stytta málið:
Látið hef mig landið fæða,
ljóðað ríkri andans megt.
Oft er betri örstutt ræða.
Er ekki lífið dásamlegt?
legið sæll í mosató. (Einar)
En nú ég glími við að græða
og get helst aldrei fengið nóg. (Doddi)
Botna sem þessa betur teldi
birta lífshlaup mitt.
Enda er þarna ennþá frekar
átt við hitt:
Látið hef mig landið fæða,
legið sæll í mosató,
ölið ljúfast andann glæða,
ungur státinn reri sjó.
Nú, svo mætti stytta málið:
Látið hef mig landið fæða,
ljóðað ríkri andans megt.
Oft er betri örstutt ræða.
Er ekki lífið dásamlegt?
Í matarboði 1. mars 2009 kastaði ég fyrriparti að Dodda Júl, sem botnaði.