

Það er sunnudagur og sólin skín,
sjálfan sig hver má þola.
Dásamlegt væri að dreypa í vín
á dýrðlega glæstum fola.
sjálfan sig hver má þola.
Dásamlegt væri að dreypa í vín
á dýrðlega glæstum fola.
Þann 01.03.09 geystust menn um á gæðingum sínum og mér varð að orði: