

Auðmenn nú kvarta
og aumingjar vola,
yfir því tjóni,
sem máttu þeir þola.
Heyrt hef ég vinstri menn
helst leggja í spilið:
,,Já, hvað átti þjóðin svo sem
nokkuð betra skilið?\"
og aumingjar vola,
yfir því tjóni,
sem máttu þeir þola.
Heyrt hef ég vinstri menn
helst leggja í spilið:
,,Já, hvað átti þjóðin svo sem
nokkuð betra skilið?\"
Ort 05.02.09