

Alltaf hælir sjálfum sér,
sést ei haldinn kvíða.
Mönnum þessi meiri er,
mest ef dettur í´ða.
Áður fyrri ógnar mjór,
ofát breytt mun hafa.
Bumban orðin býsna stór
og buxurnar niður lafa.
sést ei haldinn kvíða.
Mönnum þessi meiri er,
mest ef dettur í´ða.
Áður fyrri ógnar mjór,
ofát breytt mun hafa.
Bumban orðin býsna stór
og buxurnar niður lafa.
Ort 06.02.09