Gengin spor
Gráttu ekki gengin spor,
gremjan illa lætur.
Uppmagnaðu yndi og þor,
innst við hjartarætur.
gremjan illa lætur.
Uppmagnaðu yndi og þor,
innst við hjartarætur.
Ort 06.02.09
Gengin spor