Kuldinn
Ég er maður sem syngur.
Ég er lítil og smár.
Og stundum kemur kuldinn og þá koma tár.
Ég vil að tárin farin en það gerist ekki neitt.
Ég lít upp til himins og sólin er þar.
Mér finnst þetta skrítið en svona er það.
Þegar sólin kemur og kuldinn fer þá verð ég glaður og heitur innra með mér.

 
Gabríel Daði Vignisson
1994 - ...
Ég samdi þetta í einum íslensku tíma og langar að setja inn


Ljóð eftir Gabríel Daði Vignisson

Kuldinn