

Og það smýgur í gegnum húð og hár
og tónarnir lyfta mér í drauma
um að liggja í grasinu
háu grasinu,
kríurnar allt í kring
og sjórinn niðar
sólin skín
og himinninn er blár
og ég hef undarlega þörf fyrir því að liggja ekki ein
og tónarnir lyfta mér í drauma
um að liggja í grasinu
háu grasinu,
kríurnar allt í kring
og sjórinn niðar
sólin skín
og himinninn er blár
og ég hef undarlega þörf fyrir því að liggja ekki ein