Hrúðurkarlinn
Hrúðurkarl ljótur, festir sig við hvalinn.
Harður og kaldur, næst ekki af.
Heldur fast og lifir af hvalnum.
Lifir með öðrum en lifir samt einn.
Þráir kannski frelsi en ekki fyrir það gerður.
Mun ávallt vera háður öðrum,
háður þér.
Harður og kaldur, næst ekki af.
Heldur fast og lifir af hvalnum.
Lifir með öðrum en lifir samt einn.
Þráir kannski frelsi en ekki fyrir það gerður.
Mun ávallt vera háður öðrum,
háður þér.
07.11.02