

Tíu ára meydómur telst víst ágætur,
en talinn geta reynt mjög á ungdóminn.
Því til þess ku oft þurfa fimar fætur
og vera fljótari að hlaupa en pabbi sinn.
en talinn geta reynt mjög á ungdóminn.
Því til þess ku oft þurfa fimar fætur
og vera fljótari að hlaupa en pabbi sinn.
Þann 06.03.09 lagði ég þetta út af brandara sem sonur minn sagði mér.