

Nú er í stofu minni styllt og rótt,
stundum þar fyrri voru partí vel sótt.
Ég heilsa þér Hrafnhildur fríða,
hvenær eigum við að detta í´ða?
stundum þar fyrri voru partí vel sótt.
Ég heilsa þér Hrafnhildur fríða,
hvenær eigum við að detta í´ða?
Ort 14.03.09 til Hrafnhildar Þórarinsdóttur, nýs vinar í fésbókinni.