

Við ljóðagyðjur að semja sátt,
sækist mér hægt á fundum.
Ég yrki mest á hefðbundinn hátt,
en hrátt er taðið stundum.
Vendi ég þá oft kvæði í kross
og krota upp sögustúf,
en sögudísir mér senda koss
og sáttarboðin ljúf.
sækist mér hægt á fundum.
Ég yrki mest á hefðbundinn hátt,
en hrátt er taðið stundum.
Vendi ég þá oft kvæði í kross
og krota upp sögustúf,
en sögudísir mér senda koss
og sáttarboðin ljúf.
Ort 16.03.09