

Blasti við sólbjartur dagur í dag,
dáfögur hross bar ég sjónum.
Lífið er hverfult en lukkan í hag,
þó landið sé fullt af rónum.
Aldrei mér líkaði eymdarlegt væl,
að alltaf menn þyrftu að spara.
Enda sótt meira í upphlaup með stæl,
því einu sinni lifir maður bara.
dáfögur hross bar ég sjónum.
Lífið er hverfult en lukkan í hag,
þó landið sé fullt af rónum.
Aldrei mér líkaði eymdarlegt væl,
að alltaf menn þyrftu að spara.
Enda sótt meira í upphlaup með stæl,
því einu sinni lifir maður bara.
Ort 19.03.09, í dag samdi ég við Frú Lú Lú að sjá um afmælið mitt 17. apríl.