

Í áliti mun æskilegt að lafa,
en ekki að láta binda sig á klafa.
En hugrakkur og hress,
helst geldur þess,
að gæfuspor sig hverful lætur hafa.
en ekki að láta binda sig á klafa.
En hugrakkur og hress,
helst geldur þess,
að gæfuspor sig hverful lætur hafa.
Ort 23.03.09, er ég komst að því að ég var í miklu áliti hjá vissri persónu.