Skáldbræður.
Ég leit inn um glugga
og aleinn þar hann las,
Davíð, einn í skugga,
drápu eftir Matthías.
Matthías þekkti kvæðin
kvað þetta vera leir.
En Davíð hissa og hæðinn
hingað og ekki meir.
En þá mælti Matthías;
\" Mikinn ég áður fór
á veiðum með óblítt fas
engin afli bara sjór \".
Drungi var í Davíð
dagur liðinn ,kveld í sýn.
„Matti , ég á það hlíð
úr djúpinu veiði kvæðin mín“.
og aleinn þar hann las,
Davíð, einn í skugga,
drápu eftir Matthías.
Matthías þekkti kvæðin
kvað þetta vera leir.
En Davíð hissa og hæðinn
hingað og ekki meir.
En þá mælti Matthías;
\" Mikinn ég áður fór
á veiðum með óblítt fas
engin afli bara sjór \".
Drungi var í Davíð
dagur liðinn ,kveld í sýn.
„Matti , ég á það hlíð
úr djúpinu veiði kvæðin mín“.