

Nú er hann genginn í vitlaust veður,
vandi er þeim sem hafa ekkert skjól,
því Kári er bitur er krumlunum treður,
köldum um bágstadda líkast sem fól.
vandi er þeim sem hafa ekkert skjól,
því Kári er bitur er krumlunum treður,
köldum um bágstadda líkast sem fól.
Ort 26.03.09