

Frændi slær mig alveg út,
andansmegtum þrunginn.
Ætlar mig að kveða í kút,
kappinn regi slunginn.
andansmegtum þrunginn.
Ætlar mig að kveða í kút,
kappinn regi slunginn.
Svaraði þessu á fésbókinni í dag 27.03.09 Guðmundi R.G. frænda mínum.